17.9.2007 | 09:41
Hinn svarti dagur dómaranna.
Látum nöfnin ţeirra standa í svörtu í allan dag á bloggsíđum okkar. Ţau tala fyrir sig sjálf verkin ţeirra. Og viđ erum međ ţögla yfirlýsingu um hvađ okkur finnst um ţau.
Ţađ voru hćstaréttardómararnir; Gunnlaugur Claessen, Garđar Gíslason, Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Ólafur Börkur Ţorvaldsson sem sáu ástćđu til ađ milda dóm nauđgarans úr 4 árum, sem var dómur hérađsdóms, í 3 1/2 ár.
Hvar stendur ţjóđ sem skynjar ekki réttlćti sitt og traust á ţeim sem eiga ađ fylgja ţví eftir???
Ég ćtla ađ láta ţessi nöfn og spurningu mína standa hér í dag međ stórum svörtum stöfum. Vona ađ fleiri geri slíkt hiđ sama á sinni bloggsíđu undir yfirskriftinni
Hinn svarti dagur Dómaranna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţessu.
Marta B Helgadóttir, 17.9.2007 kl. 10:22
Sammála
Hrönn Sigurđardóttir, 17.9.2007 kl. 11:29
Halldór, á forsíđu DV í dag er sagt frá ţví ađ mađurinn sé farinn úr landi! Farbann sem hann var úrskurđađur í, rann út áđur en Hćstiréttur stađfesti dóminn yfri honum. Lögmađur hans segir ađ hann sé "í fríi" erlendis. Hvernig samfélagi búum viđ í, hvernig dómskerfi er ţađ, ţar sem fádćma hrottaskapur er ekki tekinn alvarlegar en svo ađ menn fá svo bara ađ skreppa í frí Ţessi portúgali mun auđvitađ aldrei koma til Íslands aftur og aldrei afplána dóminn.
Einn bloggari Árni Gunnarsson (bloggheitiđ hans er reykur) stillti dćminu upp svona:
13 mánuđir fyrir kjötlćri, enda úrbeinađ
3 1/2 ár fyrir kvenskrokk,
Sjálf vil ég bćta viđ, ađ annađ stykkiđ hefur sál og hitt ekki. Ţađ mćtti leggja ţá gátu fyrir ţessa dómara sem hér eiga í hlut, er ekki viss um hvort ţeir myndu skilja gátuna.
Marta B Helgadóttir, 17.9.2007 kl. 11:35
HVađ er hćgt ađ segja.....? Best ađ halda aftur af sér, ţađ er ekki prenthćft.
Halldór Egill Guđnason, 17.9.2007 kl. 11:42
Ţađ á ađ gelda svona menn...... ef ţađ vćri refsingin, myndu ţeir kannski hugsa sig um áđur en ţeir eyđileggja sálir.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 18:27
Mannvonskan á sér engi takmörk og brýst fram, ţó vitađ sé hver refsingin er, ţví miđur. Eins og áđur er sagt, ćtla ég ađ sitja á mér međ stóru orđin, en ţetta er skelfilegt. Hef sjálfur ţurft ađ horfa uppá aumingjaskap Hćstaréttar Íslands, ţegar eitt barna minna var nćstum ţví myrt fyrir nokkrum árum og níđingurinn slapp međ ţriggja ára afplánun, eftir ađ hafa veriđ dćmdur í sjö ára fangelsi í Hérađsdómi, en Hćstiréttur sá ástćđu til ađ milda dóminn um eitt ár, svona uppá "goodwill".
Halldór Egill Guđnason, 17.9.2007 kl. 21:22
smjúúúúúúts !
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 21:34
Hvenćr ćtliđi ađ flytja af landi brott? ţetta er Ísland í dag!
Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 18.9.2007 kl. 06:21
Ţá er ég ekki ađ segja ađ BNA séu paradís á jörđ...en einhverstađar hlýtur siđmenningin ađ vera.
Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 18.9.2007 kl. 06:25
ég var ađ lesa ţađ sem ţú skrifađir hjá Guđmundi Líndal, fannst ţađ alger snilld. Ţú snerir á hann ađ vissu leyti. Knús
halkatla, 18.9.2007 kl. 07:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.