Ljósálfar í Miđengi !

ymislegt-vinna-heima-sumar2007-1_331.jpg

Var staddur á ćttarmóti ađ Miđengi í Grímsnesi um nýliđna  helgi. Góđ mćting og mjög gaman. www.midengi.is Var rétt í ţessu ađ horfa á Magnús Skarphéđinsson sýna myndir af "ljósálfum" frá Miđengi í Kastljósi Sjónvarpsins og sá ekki betur en einn frćnda minna vćri međ á myndinni. Ekki urđu menn hins vegar mikiđ varir viđ "ljósálfa" um helgina en fífa fauk ţar hins vegar talsvert um. Sá hins vegar ţegar rökkva tók, hest sem bar viđ síđustu skímu dagsins og sat heillađur um stund og naut augnablikksins. Hvort hestur ţessi var köflóttur (Eins og Brattur bloggvinur minn kallar ţađ), teinóttur eđa annars litar sá ég ekki, en "mótífiđ" var fallegt og ţögnin ţćgileg. Myndin frekar óskýr og vil byđja Magnús og co ađ grípa ţetta nú ekki á lofti og fara ađ rćđa um draugahesta í Miđengi. "Ljósálfar" duga alveg.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Flottur draugahestur í Miđengi. 

Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 20:52

2 Smámynd: Karl Tómasson

Ég sé hokinn mann međ staf á myndinni. Halldór talar um hest. Magnús í máliđ strax eđa bara Össur bróđir. Samfylkingin sér drauga í öllum hornum.

Myndin er frábćr.

Kćr kveđja frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 31.7.2007 kl. 22:40

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábćr mynd

Marta B Helgadóttir, 1.8.2007 kl. 03:00

4 Smámynd: halkatla

ţetta var geggjađ í Kastljósinu, og flott ađ ţú tengist ţessu

halkatla, 1.8.2007 kl. 10:25

5 Smámynd: halkatla

líka mjög töfrandi mynd

halkatla, 1.8.2007 kl. 10:26

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já myndin er góđ og skemmtilegt ađ fantasera međ hugmyndir Magnúsar, ţađ er eitthvađ sem hreyfir lítiđ viđ mér öđruvísi en til ađ grínast međ.

Edda Agnarsdóttir, 1.8.2007 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband