Prósent og prósentustig.

 Er það ekki lágmarkskrafa til blaðamanna sem fjalla um efnahagsmál, að þeir geri greinarmun á prsenti og prósentustigi? Í þessu tilfelli er um að ræða 5% hækkun stýrivaxta, sem er 0,25 prósentustiga hækkun, en ekki hækkun um 0,25%. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Tíunda stýrivaxtahækkunin í röð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband