14.6.2021 | 01:37
Konur kjósa líka.
Konum er jafn frjálst að taka þátt í prófkjörum og körlum. Ég geri ráð fyrir að þær kjósi til jafns við karla, það fólk sem þær sjái fyrir sér að best hæfi, sökum þess sem það hefur til brunns að bera. Karla sem konur.
Jafnrétti er jafnrétti. Það má ekki skrúfa það niður eftirá. Kosning er kosning og þeir sem raðast á lista sökum atkvæðafjölda eiga að halda sæti sínu. Allt annað er andlýðræðislegt.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Listinn væri sterkari með fleiri konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.