4.7.2018 | 18:05
Þessi frétt er ekki rétt.
Það er alrangt að Chile yrði fyrsta ríki Suður-Ameríku til að banna plastpoka í verslunum, ef til þess kemur. Argentína hefur þegar sett á plastpokabann og hefur svo verið í meira en þrjú ár. Það var gert með einu pennastriki og með mjög skömmum fyrirvara. Rétt skal vera rétt.
Góðar stundir, með kveðju úr plastpokalausu suðrinu.
![]() |
Mega banna plastpoka með lögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.