Hámarkinu náð?

 Undarlegt að alltaf skuli vera til þeir úrtölumenn í samfélaginu, sem vilja gera lítið úr góðum hlutum. Tala niður stemmingu og stolt og reyna að telja okkur trú um að nú liggi leiðin aðeins niður á við. Toppnum sé náð og því enga fleiri tinda að klífa. Aumkunnarvert viðhorf og fjandsamlegt þjóðarstolti. Stolti sem ótrúlega margir virðast vilja merja mélinu smærra. Gæti ástæðan verið sú að viðkomandi sjái roðann í austri streyma frá Bulluseli og kerfisóbermunum, sem þar þrútna út of ofáti og skattfrjálsum greiðslum, á kostnð samlanda sinna?

 Spyr sá sem ekki veit. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Gullöld íslenskra íþrótta lokið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband