13.6.2018 | 00:34
Þrír af fimm í símanum.
Það er bannað að tala í síma undir stýri. Það er bannað senda sms undir stýri. Það er ekki vel séð að hanga á fésbókinni í vinnutímanum.
Þykir það í lagi að gera þetta allt á næturfundi Alþingis, rétt fyrir þinglok, þar sem málum er mokað í gegn án mikillar ígrundunar?
Er nema von að þessir amlóðar séu alveg við það rýra lýðveldið sjálfstæði sínu með aumingjahætti sínum?
Ömurleg er myndin með greininni, hvenær svosem hún var tekin.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er kominn tími til að bregða blysum á loft við Bessastaði. Forsetinn verður að vísa þessu til þjóðarinnar,með því að neita að undirrita lögin um persónuvernd.
Helga Kristjánsdóttir, 13.6.2018 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.