Jólin "byrja" í Ikea í október.

 Ruglið og ruslið sem verslunin hraunar yfir neytendur, er með hreinum ólíkindum. Jólin eru hringd inn í október í Ikea með jólageitarskrattanum, sem því miður tókst ekki að brenna í þetta sinn og nú ætla Hagkaup að jafna þá dauðans dellu. Endalaust kaupa neytendur delluna og sennilega ekki langt í það að jól og páskar renni saman í eitt allsherjar andskotans neyslufyllerí. 

 Það er ekki í lagi, með okkur neytendur!

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Páskaegg í búðir 10 vikum fyrir páska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband