28.12.2017 | 03:56
Takk fyrir, allar björgunarsveitir Íslands.
Innan raða björgunarsveitanna starfar fólk, sem hvenær sem kallið kemur, er tilbúið að rétta hjálparhönd og jafnvel setja sjálft sig í hættu, svo koma megi öðrum til aðstoðar og hjálpar. Þetta starf er ómetanlegt og sjálfsagt einstakt í samfélagi þjóðanna. Megi landsmenn flestir muna þetta fórnfúsa starf og styrkja, um þessi áramót.
Góðar stundir, með áramótakveðju að sunnan.
60 björgunarsveitarmenn komu að aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.