Takk fyrir, allar björgunarsveitir Íslands.

 Innan raða björgunarsveitanna starfar fólk, sem hvenær sem kallið kemur, er tilbúið að rétta hjálparhönd og jafnvel setja sjálft sig í hættu, svo koma megi öðrum til aðstoðar og hjálpar. Þetta starf er ómetanlegt og sjálfsagt einstakt í samfélagi þjóðanna. Megi landsmenn flestir muna þetta fórnfúsa starf og styrkja, um þessi áramót.

 Góðar stundir, með áramótakveðju að sunnan.

 


mbl.is 60 björgunarsveitarmenn komu að aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband