16.5.2017 | 02:02
Sérhæfð sjukrahúsþjónusta?
Þegar fólk veikist, hristir það annarsvegar af sér krankleikann sjálft, eða leitar læknis, ef ekki vill betur til. Sumir lenda á sjúkrahúsi, en aðra er hægt að meðhöndla með einfaldari hætti. Heilbrigðisráðherra, sem þarf að stofna sérstaka nefnd um það, hvað teljist eðlileg sjúkrahúsþjónusta, er greinilega ekki í réttu ráðuneyti. Jafnvel ekki á réttum vinnustað.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Stuðningur við sjúkrahús stytti biðlista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kannski á hann bara heima inná "sérhaefdu sjúkrahúsi"...
Sigurður Kristján Hjaltested, 16.5.2017 kl. 05:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.