Hringrásin.

 Hringrásin í Landeyjarhöfn heldur áfram. Enn er það frétt, ef Herjólfur kemst þangað. Sér enginn neitt bogið við þetta? Ekki einu sinni bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum? Það stöðvar ekkert mannlegt afl sandinn, í eilífri leit sinni vestur með suðurströnd Íslands. Hvað ætli mörg þúsund milljónum af almannafé þurfi að kasta á glæ, áður en þessari þvælu, sem höfnin er, verður leyft að fyllast af sandi og menn viðurkenni mistökin? 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Dýpkun gengur vel við Landeyjahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband