12.4.2017 | 01:51
Hringrásin.
Hringrásin í Landeyjarhöfn heldur áfram. Enn er það frétt, ef Herjólfur kemst þangað. Sér enginn neitt bogið við þetta? Ekki einu sinni bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum? Það stöðvar ekkert mannlegt afl sandinn, í eilífri leit sinni vestur með suðurströnd Íslands. Hvað ætli mörg þúsund milljónum af almannafé þurfi að kasta á glæ, áður en þessari þvælu, sem höfnin er, verður leyft að fyllast af sandi og menn viðurkenni mistökin?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Dýpkun gengur vel við Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.