27.1.2017 | 01:30
Gáfulegt, eða hitt þó heldur.
Kostnaður við múrinn verður innheimtur með 20% tolli á allar innfluttar vörur frá Mexico. Þetta mun væntanlega hækka útsöluverð til bandarískra neytenda og fyrirtækja, sem kaupa íhluti, sem og fullunna vöru frá Mexico, um hátt í 20%. Það verður með öðrum orðum bandarískur almenningur og fyrirtæki sem greiða fyrir múrinn! Er hægt að vera öllu vitlausari?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Múrinn greiddur með vöruskatti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.