16.11.2016 | 06:05
Há laun sökum ábyrgðar?
Hver sá sem les þessa frétt, sér í hendi sér að háum launum fylgir sáralítil ábyrgð. Burt með bankastjórann! Ekki seinna en strax, án abyrgðarálags, sökum vanrækslu.
Góðar atundir, með kveðju að sunnan.
Handvömm Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eða bara láta þá borga mismuninn, af háu laununum sem þeir fá fyrir að bera svona mikla "ábyrgð".
Ef ég hefði sýnt af mér sambærilega vanrækslu sem lagerstarfsmaður í Bónus þá hefði tjónið örugglega verið dregið af laununum mínum!
Guðmundur Ásgeirsson, 16.11.2016 kl. 10:47
Það mun sorglega aldrei gerast, Guðmundur. Því miður. Það kóar allt samfélagið með þessum andskotum, sökum ónýtra fjölmiðla.
Halldór Egill Guðnason, 20.11.2016 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.