Draumórastjórnendur Reykjavíkurborgar.

175-250 milljónir í ţrengingu Grensásvegar, 250 milljónir í hjólabrýr í Elliđavogi, sem spara hjólreiđafólki eina og hálfa mínútu, málning á götur sem kosta helling, í tilefni allskonar daga og svo framvegis og svo framvegis. Borgarstjórn Reykjavíkur er samsett draumórafólki, sem svífur í mörg ţúsund fetum um loftin blá, án nokkurar tengingar viđ atvinnurekendur sína. Á leikskóla er matráđ gert ađ metta hundrađ munna, fyrir ţrjátíu ţúsund krónur á dag. Innifaliđ er morgunhressing, hádegismatur og síđdegiskaffi. Veruleikafyrringin alger. Ekki bćtir litlaus og nánast ósýnilegur minnihluti stöđuna. Hvers vegna er ekki hćgt ađ losa sig viđ svona amlóđa, ţó kjörtímabiliđ sé ekki á enda runniđ? Hvers vegna er Austurvöllur eđa umhverfi ráđhússins ekki virkjađ til ađ mótmćla? Hvađ er fólk ađ hugsa? Ţađ gerist ekkert međ undirskriftum. Ţađ sanna dćmin. Vilji fólk breytingar, ţarf ađ heyrast í ţví. Hvers vegna fjalla fjölmiđlar ekki um vannćringu barna á leikskólum? Eru ţeir of uppteknir af fréttatilbúningi? Andskotans vitleysa sem ţetta er orđin.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Hitafundur í Ráđhúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Stađreyndin er sú ađ ćrlegt fólk öskrar ekki á Austurvelli og lćtur sér í léttu rúmi liggja ţó Dagur bauli, hans tími líđur og leiđinda bauliđ hanns međ.

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.8.2016 kl. 15:03

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sennilega hárrétt hjá thér Hrólfur. Líklega tharf Sjálfstaedis eda Framsóknarflokkur ad vera vid völd, svo fjölmennt sé á mótmaelafundi. Góda, fallega og gáfada fólid virdist alveg sátt vid ad ungvidid sé hálfsvelt í skólunum og nánast ófaert ordid um götur borgarinnar, sökum vidhaldsleysis eda eydileggingar á annars ágaetum akstursleidum, eins og Borgartúni og Grensásvegi.

Halldór Egill Guđnason, 31.8.2016 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband