16.7.2016 | 00:37
Kóngulćr.
Mikiđ er tuđarinn sammála skordýrafrćđingnum, um köngulćr. Hvađ gćti hugsanlega veriđ dásamlegra en sjá eina renna sér niđur af ţakskegginu, ađeins örfáa sentimetra frá manni, eđa jafnvel á mann, ţar sem legiđ er í algerri slökun á pallinum? Fylgjast međ henni spinna vef sinn, upp og niđur, út og suđur og skapa eitthvert fallegasta prjónaverk náttúrunnar, köngulóarvefinn. Köngulćr eru ţjóđţrifa skepnur og undursamlega hannađar. Ef ađeins verkfrćđilegi hlutinn er skođađur, í uppbyggingu einnar köngulóar, kemur svo margt ótrúlegt í ljós, ađ ţađ tćki of langan tíma ađ telja upp. Einungis ţráđurinn sem köngulóun spinnur er ţvílíkt snilldarverk, ađ enginn ćtti ađ hafa rétt á ţví ađ slíta hann, eđa deyđa framleiđandann. "Óţćgindi"nútímamannsins eru aumt yfirklór. Tuđarinn ćtti ekki annađ eftir en ađ ráđast á spunameistarann.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
![]() |
Köngulćr eru aldrei plága |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.