Hefur opinberum starfsmönnum fækkað, í sama hlutfalli?

Góðar fréttir, að stofnunum ríkisins hafi fækkað, svo um munar. Það væri ekki síður fróðlegt að fá það upplýst, hve hátt hlutfall vinnubærra landsmanna vinnur hjá hinu opinbera í dag, miðað við hlutfallið árið nítján hundruð níutíu og tvö. Það er nefnilega ekki nóg að fækka einungis stofnunum.

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is 178 færri ríkisstofnanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband