25-30 vindstig?

"Hann var úti í 25-30 vindstigum..." ?

Eitthvad hefur skolast til med thessar tölur, er ég hraeddur um. Nýfundnalandsvedrid fraega var mikil tholraun theim sem í thví lentu og thar fórust tugir íslenskra sjómanna, med togaranum Júlí frá Hafnarfirdi. 25-30 vindstig voru hins vegar ekki sú vedurhaed sem tharna geysadi, svo mikid er víst. Thórdur vélstjóri og fleiri, sem bördust fyrir lífi sínu í thessu aftakavedri, unnu kraftaverk med thví ad bregdast rétt vid, af hardfylgi, útsjónarsemi og naestum yfirnáttúrulegum kröftum, í adstaedum sem enginn sem ekki hefur í lent, getur ímyndad sér.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is 72 tíma barátta upp á líf og dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband