4.4.2007 | 14:49
Vægir dómar á Íslandi?
Mikið sleppa þessi varmenni létt frá voðaverkum sínum. Mætti halda að dómstóllin í Haag hefði hérlenda dómahefð að leiðarljósi. 15 ár fyrir að nauðga og myrða konur (kemur ekki fram hve margar, enda skiptir það ekki máli) getur varla tralist annað en vel sloppið fyrir manninn, en svíður eflaust þeim sem eiga um sárt að binda af hans völdum.
Dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir stríðsglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ja hérna, ekkert má núorðið.
Björn Heiðdal, 5.4.2007 kl. 16:32
Nei, það má nú segja.
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2007 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.