4.4.2007 | 00:33
Í lagi að freta í Skotlandi?
Ótrúleg grein og ekki annað hægt en að brosa að öllu saman. Ekkert meira að segja um þetta. Undirstrikar ruglið við að viðhalda þessu bákni sem "Monarkíið" er hjá þeim blessuðum.
Umhverfisvæn Englandsdrottning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er aldrei að vita nema þau fækki um svo sem eina belju í hinu konunglega fjósi..
Björg F (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 03:20
Verður að minnsta kosti minna um "óvistvæanan fret" við það Björg mín, en einn fretur telur víst harla lítið í umræðunni. Aðalatriðið að "vera með" í umræðunni og láta að minnsta kosti líta vel út það sem gert er. Taka viljann fyrir verkið.
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2007 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.