4.4.2007 | 00:27
So?
Þetta er dapurleg frétt úr landi þar sem dapurlegar fréttir þykja ekkert tiltökumál lengur, en samt einu fréttirnar sem fréttastöðvarnar telja rétt að flytja.(Selst sennilega betur) Hvar hver er skotinn, eða hvers vegna, skiptir akkúrat engu máli lengur hjá þessari Guðs voluðu þjóð. Sennilega tekið meira eftir fréttinni á Íslandi en í BNA. Undrast að þetta skuli verða að frétt á Íslandi, meðan fleiri deyja en sem nemur augnablikkum meðalmanns Á DAG af öðrum ástæðum. Undirstrikar aulagang hérlendra "fréttamanna"að bera á borð fréttir sem þessa. Er fréttamennskan svona einföld í dag að það eina sem þarf til að geta talist "góður penni" sé það að umorða fréttir gærdagsins til dagsins í dag. . Allt apað eftir, beint af kúnni og ekki einu sinni haft fyrir því að kanna söguna. Blaðamenn, fréttamenn...."there is a limit"!
Lést eftir skotárás við höfuðstöðvar CNN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er eitthvað merkiliegra að deyja fyrir framan aðalstöðvar CNN en á markaðstorgi í ónefnfndri borg í Írak>?
Halldór Egill Guðnason, 4.4.2007 kl. 01:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.