16.3.2015 | 02:24
Galin hugmynd.
Eru virklega engin takmörk fyrir endaleysunni? Hundar í Strætó? Hvers vegna ekki svín og sauðfénaður, hænsni eða jafnvel hestar? Eflaust hoppa einhverjir á "námskeið í hundum í Strætó", en Tuðarinn telur að fyrirtæki, sem ekki getur einu sinni komið mannverum skammlaust milli staða, ætti ekki svo mikið sem hugsa um svona dellu, eða gefa út yfirlýsingar sem snerta þessa fáránlegu hugmynd, að svo stöddu.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Vill kenna hundum að nota strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.