25.5.2014 | 18:02
Metnadarlaust midjumod og eftirlátssemi.
Thad sem hefur helst einkennt borgarstjórnarflokk Sjálfstaedisflokksins undanfarin ár, naest á eftir skorti a frambaerilegum foringja, er metnadarleysi og sífelld eftirgjöf gagnvart meirihlutanum í borgarstjórn. Flokkurinn er eins og höfudlaus her. Sennilega eru ordnir of margir esb sinnar og kratar i flokknum, til ad hann nái nokkru sinni brautargengi medal hins almenna sjalfstaedismanns i borginni. Til thess ad svo megi verda tharf hreinlega ad moka út og skipta algerlega um mannskap. Sidan getur fólk karpad og rifist um hvers vegna thetta fór svona eda svona, eda hverjum thetta var nú allt saman ad kenna. Til thess er naegur tími. Tíminn fram ad kosningum er hins vegar traudla naegur til ad endurheimta vopnin og komast frá theim med flokkssaemandi haetti, enda listi flokksins samsettur allrastefnu fólki, ad of stórum hluta. Midjumod leggst ekki vel í sanna sjálfstaedismenn og hana nú.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Leitað verður skýringa og sökudólga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
„Sennilega eru ordnir of margir esb sinnar og kratar i flokknum, til ad hann nái nokkru sinni brautargengi medal hins almenna sjalfstaedismanns i borginni.“
Ég tek undir þetta; hinn almenni sjálfstæðismaður í borginni kýs núna andkratana í Samfylkingunni og Bjartri framtíð.
Birnuson, 26.5.2014 kl. 00:40
Menn sem vilja klára ESB samninginn eru að flýja flokkinn. Þegar Viðreisnarflokkurinn verður stofnaður þá mun endanlega kvarnast úr flokknum og eftir standa nokkrar risaeðlur einsog Styrmir og Björn Bjarna í flokknum.
Flokkurinn mun þá mælast með um 10%.... verði ykkur að góðu.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 08:58
"Menn sem vilja klára esb samninginn eru ad flýja flokkinn" Ef til vill sannleikskorn í thví, en sjálfsagt bara ágaett ad their skelli sér thá til lags med samfó og co, thar sem theirra fjöl virdist vera. Í Sjálfstaedisflokknum eiga their allavega ekki heima. Hvad flokkurinn maelist sidan med, eda adrir flokkar, getur fólk endalaust karpad um. Fyrir thessar kosningar tekur thvi thó varla fyrir Sjálfstaedisflokkinn i borginni ad opna kosningaskrifstofu, ef allt fer sem horfir. Verdur fródlegt ad fylgjast med úrslitunum og vonandi fara sem flestir á kjörstad, í öllum kjördaemum, hvada flokk sem their kjósa.
Halldór Egill Guðnason, 27.5.2014 kl. 03:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.