13.5.2014 | 03:14
"Kauphöll fáránleikans".
"Kauphöll Íslands" hefur engar reglur tiltaekar, um ad kaupendur standi vid bindandi tilbod i hlutabréf!
Forstjóri kauphallarinnar "hallast ad thvi" ad thetta se óalgengt!
Hefur samt sem ádur engar tölulegar upplýsingar um málid.
Segir thetta verklag ekki heppilegt.
Hjá hverjum er thessi madur eiginlega í vinnu?
Er nema von ad allt fari fjandans til, thegar svona er stadid ad málum í vidskiptum? "Kauphöllin" á Íslandi er eitthvert grátbroslegasta og aumkunnarverdasta fyrirbaeri sem fyrirfinnst i fjármálaheiminum. Ekki einu sinni reglur um ad tilbodsgjafar standi vid sitt! Á hverju á ad byggja vidskipti, ef annar adilinn kemst upp med ad standa ekki vid sitt? Tharf ad segja eitthvad meira um thetta fyrirbaeri? Tudarinn vonar ad almenningur sem á einhverjar krónur aflögu, láti ekki glepjast og "fjárfesti" í einhverju af tvhi sýndarrugli sem falbodid er í "Kauphöll Fáránleikans".
Gódar stundir og kvedja ad sunnan.
![]() |
Óheppilegt ađ ekki sé stađiđ viđ tilbođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:17 | Facebook
Athugasemdir
ég fjárfesti ţarna
grćddi vel
Sleggjan og Hvellurinn, 13.5.2014 kl. 10:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.