28.10.2013 | 00:44
Menning.
Get alveg tekid undir med Sjon, ad menning er ein af grunnstodum samfelagsins. Menning er hins vegar afar teygjanlegt hugtak. Alveg eins og med adrar grunnstodir thjodfelagsins, tharf ad skera nidur i menningarmalum um thessar mundir. Thad er einfaldlega ekki meira til skiptanna, sem stendur og ymsir malaflokkar adrir sem edli malsins samkvaemt hafa forgang fram yfir menningarmal. Vissulega kemur thad vid kauninn a morgum, en svona er einfaldlega astandid og vid thad verda menn ad una. Lika listamenn og konur. Menning dettur ekkert a hlidina, tho skorid se nidur i fjarveitingum til theirra sem telja sig thess umkomna ad kalla sig listamenn. Ef menning stendur og fellur med listamonnum einum og ser, getur thad varla talist merkileg menning. Islensk menning er ekki bara tengd listum og listamonnum, heldur thjodlifinu ollu, svo einfalt er thad. Islensk menning hefur ordid til i gegnum hardindi og vosbud lidinna alda, sem og ofgnott og eydslufylleri undanfarinna aratuga og er i sifelldri motun, eftir thvi sem fram lida stundir. Blankheit i einhver ar ganga ekki af henni daudri, nema sidur se. Gaeti jafnvel eflt hana, ef eitthvad er.
Godar stundir og kvedja ad sunnan.
Misráðið að skera niður í menningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.