24.10.2013 | 00:16
Sorgardagur.
Utgafa tiu thusund kronu sedils getur varla talist tilefni til mikilla fagnadarlata eda hatidlegra athafna. Tiu thusundkronusedillinn er fyrst og fremst minnisvardi um omurlega efnahagsstjorn og aumingjaskap islenskra yfirvalda undangengin thrjatiu og tvo ar. A thessum rumu thremur aratugum hefur islenskum yfirvoldum tekist ad verdfella gjaldmidil landsins med thvilikum "rausnarbrag" ad Islenska kronan sem vid myntbreytingu var a pari vid tha donsku, er nu adeins rett rumlega einn tuttugasti af theirri donsku. Stjornmalamenn landsins aettu thvi ad spara ordagjalfur, aulabrosin og fiflaglottin a thessum timamotum og hundskast til ad skammast sin. Vanhaefni theirra er alger, hvernig svo sem a thad er litid. Legg til ad fjarmalasnillingurinn sem nu fer med fjarmal rikisins gefi fyrsta tiuthusundkallinn til godgerdarmala eda taekjakaupa til sjukrahusa.
Godar stundir.
Tíuþúsundkallinn kemur á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Facebook
Athugasemdir
Mikið er ánægjulegt hversu dræmar undirtektir þessi nýja útgáfa fær hjá landsmönnum. Það er merki um að fólk sé að þroskast til þess skilnings að hækkandi fjárhæðartölur eru alls ekki betri á nokkurn hátt heldur þvert á móti verri.
Góðar stundir.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.10.2013 kl. 01:00
Mig langar svo að vita hvaðan eftirspurnin eftir þessum seðli kemur?
Fyrir hverja er farið af stað með þetta?
Ég held að þetta sé tákn tvöfalda hagkerfisins sem hér er, bleðillinn er framleiddur fyrir svartamarkaðinn.
Marta B Helgadóttir, 24.10.2013 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.