21.11.2012 | 03:43
Nýliðatiltuktun?
Alltaf gaman að sjá nýtt blóð á Alþingi. Ekki síst þegar það kemur ferskt og hart inn í umræðuna.
"Eftir ræðu Birnu gerði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, varaforseti Alþingis, stutt hlé á þingfundi. Umræður um frumvarpið héldu síðan áfram."
Ekkert hefur heyrst til Birnu Lárusdóttur síðan.
Góðar stundir.
Sakar þingmenn um skrílslæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.12.2012 kl. 04:46 | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega allir eiga að haga sér í samræmi við það sem þarna er inni "skítlega það er skít kast með skítnum"!
Sigurður Haraldsson, 21.11.2012 kl. 05:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.