11.11.2012 | 01:14
Orð að sönnu.
"Það hefðu fáir trúað því að ráðherra efnahagsmála og velferðarmála sem hefur þurft að takast á við þau verkefni sem ég hef gert sem ráðherra, bæði hvað varðar atvinnuúrræði og skuldavanda heimilanna, ætti kost á endurkjöri."
Þetta eru svo sannarlega orð að sönnu. Það er með hreinum ólíkindum að annar eins klúðurráðherra skuli svo mikið sem mælast með fylgi, hvað þá ná fyrsta sæti í prófkjöri, nýrakaður eða fullskeggjaður.
Útför Samfylkingarinnar er hafin. Sena sem endar sennilega með klofningi. Ef ekki tveimur tveimur eða þremur framboðum. Jóka gráa ruggar sér hins vegar í gullslegnum eftirlaunaruggustólnum.
Góðar stundir.
Skilur þá sem vilja konu í forystu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.11.2012 kl. 01:11 | Facebook
Athugasemdir
Hann er kominn með skegg og fólk þá haldið að um nýjan frambjóðanda væri að ræða....LOL ;o)))
Hann á margt gott eins og við öll ;o Annars hefði ég viljað og vil enn, 100% endurnýjun allra sem sátu í hruninu..
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 11.11.2012 kl. 01:32
Þetta sýnir bara hversu Árni Páll er sterkur stjórnmálamaður... tekur ekki þátt í sorglegum vinsældarkeppnum.
Hann hefur pólitisk þrek og þorir að berjast á móti skrílnum og lýðskruminu... berjast fyrir hagsmuni Íslands.
Til hamingju Samfylking með flottan einstakling í forystu.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.11.2012 kl. 01:41
Ég verð að vera sammála bæði Hjördísi og Sleggjunni.
Landfari, 11.11.2012 kl. 01:49
Mér fannst tweet jakkinn passa vel við skeggið. AP er náttúrlega tröll dauðans sem Samfó á vel skilið að fá sem formann , LOL
Guðmundur Pétursson, 11.11.2012 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.