Hótun eða áróður?

Það er undarlegt að "allsherjarráðherra Íslands" skilji ekki muninn á hótun og áróðri. Það er hins vegar aðdáunarvert, en um leið sorglegt (allsherjarráðherrans vegna), að deildarstjóri innan Færeyska stjórnkerfisins skuli skilja muninn og láta heyra í sér samkvæmt því. Undirlægjuháttur þeirra sem fátt annað skilja, en eigin valdaþörf hér á landi, er aumkunnarverður. Kæmi manni ekki á óvart, miðað við það sem á undan er gengið, en að hótelstjórinn á Grímsstöðum bæri nafnið Steingrímur og að töskuberinn héti Ögmundur.

Góðar stundir.


mbl.is Færeyingar gagnrýna hótanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband