16.7.2012 | 23:39
Einfalt mál.
Ef þorskur frá Íslandi syndir til Írlands, fá þá Íslendingar 350.000 tonna kvóta í írskri lögsögu?
Utankvótaveiðar og svindl íra sjálfra, svo árum skipti, gerir alla umræðu um fisk í OKKAR lögsögu, á vettvangi kjánasambands evrópu hlægilega.
Góðar stundir.
Aukin harka í makrílstríðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Undarlegur samanburður hja þér- Ættir frekar að snúa dæminu þannig að hvað gerist ef þorskurinn fer part úr ári i Írska lögsögu, er þá sanngjarnt á Írar ryksugi upp stofninn sem við höfum byggt upp?
Óskar, 16.7.2012 kl. 23:50
Sæll Óskar. Er þetta ekki sama hlið á teningnum hjá þér? Hvað vitum við nema þorskurinn sé hluta úr árinu á Írlandi? Hver getur fullyrt að við höfum byggt upp eitt eða neitt af stofnum sem synda þangað sem þeim sýnist? Það Á ENGINN fiskinn í sjónum! , en þar sem hægt er að veiða hann í skynsmlegum mæli, á ekki að setja stólinn fyrir dyrnar. Hvað ef makríll heldur norðar og norðar næstu áratugi? Hver á hann þá? Eiga spánverjar eða portúgalir einhvern rétt á makrílveiðum við Grímsey, ef til þess kemur?
Halldór Egill Guðnason, 17.7.2012 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.