8.2.2012 | 03:01
Fáránleg nýlendustefna Breta.
Ađ Malvinaseyjar skuli tilheyra Bretlandi er svona álíka geggjađ og ađ Vestmannaeyjar tilheyrđu Argentínu. Alger bilun og Íslendingar ćttu ađ styđja Argentínumenn í ţessu máli međ ráđum og dáđum. Ekki úr vegi ađ Ólafur Ragnar léti einhver vinsamleg orđ falla í hlut Argentínu í ţessu máli, úr ţví hann er nú á ferđinni ţarna ţessa dagana, hvort eđ er. Međ ţví gćti hann svo sannarlega slegiđ sér enn einn sigurinn, svona rétt áđur en hann hćttir, eins og hann lofađi í áramótaávarpi sínu.
Argentína leitar til SŢ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.