Er þetta blaðamennska?

Oft hafa dellufréttir ratað á vef MBL, en þessi hlýtur að verða talin til einhverra þeirra ömurlegustu. Eru erlendar fréttir tengdar einhverslags beintengdri þýðingarvél á löngu úrelta taltölfuatakta, eða er hérlend fréttamannastétt ekki betur gefin en þetta og þar með taldir ritstjórar, að læða svona dauðans dellu inn á vef sem ætlast er til að fólk taki mark á? 

Einu sinni var talið að Moggin gæti ekki logið, en nú til dags lýgur hann meira og bullar en nokkru sinni fyrr. Að ritstjórinn skuli eitt eitt sinn hafa verið borgarstjóri, Bremudaskálari , Forsætisráðherra og fleira, er hreint með ólíkindum. Maðurinn getur varla hafa verið við þegar svona og önnur eins einskisnýt della ratar á síður þess fjölmiðils sem eitt sinn var mark á takandi. Er nema von að áskrifendum fækki? 


mbl.is Íslendingar sagðir hávaxnastir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband