12.1.2011 | 06:51
żFjölnotapappír?
Tudarinn hefur mikid velt fyrir sér hvad vid sé átt, thegar auglýstur er "fjölnotapappír". Hvers konar pappír er hér um ad raeda? Kemur svoleidis pappír í rúllum, eda faest hann einungis keyptur í pökkum? Betra ad vera viss ádur en verslad er, thvi varla fer madur á salernid med ljósritunarpappír og enn sídur setur madur salernispappír í prentarann. Hvoru tveggja kann ekki gódri lukku ad stýra og endar mjög líklega med "paper jam" á bádum stödum.
Annars gildir adeins ein regla vardandi pappír hér um bord.: "FAVOR NO TIRAR EL PAPEL HIGENICO POR EL INODORO. ARROSE EL PAPEL HIGENICO EN EL CESTRO DE BASUNA." Afskaplega einföld og hnitmidud regla sem allir verda ad fara eftir, ef ekki á illa ad fara. Hér um bord er nefnilega adeins notadur "einnotapappír".
Gódar stundir og kvedja úr sudurhöfum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.