9.1.2011 | 07:46
Mjög seinvirkt mbl.is.
Tudarinn hefur ekki adgang ad háhradaneti thar sem hann er staddur. Tengingin hér er frekar haeg thar sem allt kemur í gegnum gervihnött med takmarkada flutningsgetu. Mbl.is er einhver seinopnadasta sída sem um getur á mínum lista og tharf ad bída mun lengur eftir ad hún opnist en adrar sídur á netinu. Ekki veit ég hvad veldur. Til marks um hve seint mbl.is opnast, má geta thess ad ádan opnadi ég síduna og á medan hún hlódst nidur, skellti ég mér í sturtu. Er ég kom til baka í klefann minn voru enn eftir einhver 30 atridi sem átti eftir ad hlada nidur og ekki enn haegt ad fletta upp eda nidur fréttirnar. Finnst mér thetta ansi langur tími og vildi forvitnast um hvort einhver eigi vid svipad vandamál ad strída, eda hvort thetta einskordist eingöngu tölvuna hjá mér. Thegar flestar adrar sídur heima á Ísland eru opnadar, naer madur varla ad klára eina jógúrt á medan. Af einu thriggja er mbl.is bara svona "thung" sída, jógúrtid svona gott eda vatnid í sturtunni svona kalt.
Gódar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Tjah flestir ţvo sér - í sturtunni
ţađ er sosum hćgt ađ vera snöggur ef mađur sleppir ţví.
Marta B Helgadóttir, 10.1.2011 kl. 11:42
...reyndar er ţetta háhrađadót sem mađur lćtur selja sér dýrum dómum ekki háhrađa nema bara stundum
en ađ ţađ taki heila jógúrt ađ opna venjulega síđu er býsna býsna langur tími.
Marta B Helgadóttir, 10.1.2011 kl. 11:44
Mogginn er stundum ansi lengi. Ţú verđur bara ađ klára heita vatniđ!
Hrönn Sigurđardóttir, 10.1.2011 kl. 20:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.