3.1.2011 | 06:41
Án Fésbókar og heimabanka.
Tudarinn er ekki á Fésbókinni, né heldur notar hann heimabanka med thar til gerdu audkennisappírati, til ad greida reikninga eda annan kostnad. Nei, kvikyndid leyfir sér ad blogga misgáfulega annad veifid og thess á milli fer thad í sinn banka, med sína reikninga, greidir út í hönd, já eda med korti og faer sídan stimpil á alla pappíra sem greiddir eru, thví til stadfestingar. Kann ad hljóma gamaldags og sennilega eitthvad til í thví, en af einhverri thvermódsku, sem enginn skilur, nema ad sjálfsögdu Tudarinn sjálfur, skal thessum haetti vidhaldid svo lengi sem unnt er. Tudarinn vill helst sjá framan í sinn gjaldkera og adra sem hann greidir peninga. Hélt ad nógu margir hefdu tapad fullt af fé á ósýnilegum og ósnertanlegum bankabófum, sem aldrei sáust og sjást sennilega ekki úr thessu. Einnig er honum mikid í mun, ad eyda ekki of miklu af sínum tíma í innantómt hjal og aulabrandara á einhverri Fésbók. Margir reynt ad útskýra fyrir honum kostina vid ad geta sett vini og vandamenn á vegginn hjá sér, upp í hillu, ofan í skúffu eda hvad thetta nú heitir allt saman. Samgledst hins vegar öllum theim, sem notfaera sér thetta og óskar theim árs og fridar. Lét til leidast og fékk sér GSM síma med "Snake" seint á sídustu öld og laetur thad duga. 400 grömm og rafhladan endist enn í heila viku á hverri hledslu. Dýrid er í símaskránni ef einhver kaerir sig um ad hafa samband, símleidis eda med tilskrifi. Undanfarid hefur hart verid sótt ad gamlingjanum ad skrá sig í heimabanka og hefja "Fés" vid hina og thessa, en eftir thví sem áródurinn eykst, eflist andspyrnan og mun sennilega fyrr frjósa í nedra, ádur en tekst ad beygja drenginn. Nei....thad verdur ekkert Fésad á thessum bae og medan enn finnast stimplar í bönkum, gladlegir gjaldkerar og bloggafdrep, verdur sá hátturinn hafdur á.
Gódar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:43 | Facebook
Athugasemdir
Ţarna ţekki ég Tuđarann! Gott ađ einhver sér um ađ halda úti ţessari einbeittu andspyrnu.
Ţađ veit sá sem allt veit ađ ég er ekki fćr um ţađ. Er sannkölluđ netadrćsa
Gleđilegt nýtt ár
Hrönn Sigurđardóttir, 3.1.2011 kl. 21:28
Ég elska svona afturhaldsseggi. Traustir og góđir. Er gift einum slíkum.
Marta B Helgadóttir, 5.1.2011 kl. 15:17
Gledilegt ár Hrönn og Marta og takk fyrir innlitid. Já thad verdur ad standa fast á sínu, jafnvel thó manni sé á stundum jafnad saman vid risaedlur og annad útdautt drasl. Aldrei ad bugast!
Halldór Egill Guđnason, 9.1.2011 kl. 07:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.