"Ankerisáramót"

Thad var ekki flugeldaregni fyrir ad fara hjá Tudaranum um áramótin. Ekki svo mikid sem tendrad á einu stjörnuljósi í ár, enda legid vid ankeri fyrir utan höfnina í Ushuaia í Argentínu med bilada adalvél, er áramótin gengu í gard. Ekki ósvipud stada og hjá efnahagslífinu heima á Íslandi. Allt fast og frosid og allsendis óvíst hvenaer vidgerd ljúki. Hér tókst reyndar ad klára vidgerd á nýársnótt og nú öslum vid um midin í leit ad fiski, fullir bjartsýni og vonar um gódan árangur. Mikid óska ég thess ad vidgerdinni fari einnig senn ad ljúka á Íslandi, svo landsmenn geti aftur gengid keikir og stoltir, sameinadir og med bjartsýni og baráttuvilja ad vopni. Óska öllum aettingjum, vinum og ödru gódu fólki árs og fridar og megi allar gódar vaettir vaka yfir landi og thjód.  ÁFRAM ÍSLAND !     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gleđilegt nýtt ár Tuđs

Alltaf gaman ađ heyra frá ţér.

Hrönn Sigurđardóttir, 2.1.2011 kl. 22:51

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilegt nýtt ár Tuđari góđur og takk fyrir skemmtileg samskipti á liđnum bloggárum.

Marta B Helgadóttir, 5.1.2011 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband