3.12.2010 | 11:37
Viljayfirlýsing eða raunverulegur samningur?
Það mun eflaust skýrast "á næstu dögum" hvort hér er um raunverulegan samning að ræða, eða einfalda viljayfirlýsingu um að viðkomandi aðilar muni reyna að útfæra þetta á þann hátt sem stjórnvöld óska. Atburðarrás undanfarinna daga í viðræðum stjórnvalda, lífeyrissjóða og annara sem að þessu koma hefur nefnilega verið þannig, að varla er hægt að verjast öðru en leyfa sér að efast um að þessi björgunaraðgerð sé litið annað en hálfkveðin vísa og enn sé talsvert í land með endanlegar lausnir, því miður. Góðar stundir.
60 þúsund heimili njóta góðs af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.