Frétt, eða ekki frétt?

Það er náttúrulega ekki frétt lengur að ófært sé í Landeyjahöfn. Það sjá það flestir að fréttir um ekki-siglingar í Landeyjahöfn, eru engar fréttir lengur. Nú er það hins vegar frétt ef sigla á til Þorlákshafnar. Fer þetta allsherjarklúður ekki senn að skipa þann sess að ekkert sé fjallað um það lengur eða er Morgunblaðið orðið að einhverskonar samgönguupplýsingapésa? Af hverju er þá ekki getið síðustu ferða í Þorlákshöfn með rútu, eða næstu ferðar á Hornafjörð....með rútu?
mbl.is Herjólfur siglir til Þorlákshafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband