Ađ hátíđ fari ađ höndum?

Fara hátídir ad höndum? Bera hátídir ekki ad höndum? Thad leidréttir mig ef til vill einhver sem betur veit um thetta. Hef reyndar oft heyrt ad hátídir fari úr böndum og sennilega er jólahátídin ein af theim, thegar farid er ad hrúga upp jólaskrauti í október.  Ekki veitir af ad fá kúnna í stóra, ljóta, bláa kassan med gulu, stóru stöfunum á göflunum. Ad thetta skraut lýsi og lífgi upp á tilveruna hjá einhverjum, má vel vera, en ef thad er eitthvad sem gerir Tudaran afhuga öllu jólabrölti, er thad svona della sídsumars. Litli drengurinn á myndinni, med skrautkúluna í hendi sér, er hins vegar klókur, thví hann er sennilega sá eini á Íslandi sem faer eitthvad endurgreitt frá eigendunum. Gódar stundir.  
mbl.is Jólaskreytingarnar eru komnar upp í IKEA
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  (netauga)

Jú ţetta er til, eins og segir í ţessari gömlu ţjóđvísu

Hátíđ fer ađ höndum ein
hana vér allir prýđum
lýđurinn tendri ljósin hrein
líđur ađ tíđum
líđur ađ helgum tíđum
Gerast mun nú brautin bein
bjart í geiminum víđum
ljómandi kerti á lágri grein
líđur ađ tíđum
líđur ađ helgum tíđum

(netauga), 18.10.2010 kl. 09:06

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thakka ábendingun Edda.

Halldór Egill Guđnason, 18.10.2010 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband