16.10.2010 | 07:14
En tvöföldun lána?
Allt virdist á sömu bókina, er kemur ad stödu skuldara. Algerlega varnarlausir gagnvart kröfuhöfum og virdist engu gilda hverjar adstaedur eru. Ef nidurfaersla skulda er bótaskyld gagnvart kröfuhöfum, hvers vegna er thá óedlileg haekkun lána gagnvart greidanda ekki einnig bótaskyld? Hvernig aetli stjórnvöld taekju á thví ef allar skuldir hefdu af einhverjum ástaedum laekkad um helming? Hver baeri thann skada? Ég bara spyr. Gódar stundir.
Niðurfærsla talin bótaskyld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Rétt, af hverju er aldrei talað um eignarrétt lántekenda, bara eignarrétt lánadrottna andskotans?
Guðjón Atlason (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 08:43
Jafngreiðslu veðskuldarlán er föst upphæð á útgáfudegi með er skipt jafnt niður á gjaldaga í jafnmarkar greiðsluskuldir:höfuðstóla til dráttarvaxtareikninga t.d.
Erlendis er hluti heildarvaxtaskuldarinnar í upphafi notaður til fastra verðtrygginar á lánstímanum. Hér er samið um að greiðsluhöfuðstólarnir sér verðtryggðir. Samt sem áður er ekki farið eftir því af hálfu Íbúðlánstjóð sem kemst upp innheimta miklu hærri upphæð en sem nemur verðtyggingu eða verðbólguleiðréttingum eftir á reiknuðum. Hér er þess vegna búið svíkja stórar upphæðir út úr almenningi undanfarina ára tugi. Þeir sem komast best frá þessu eru þeir sem fengu að greiða niður lánin frá upphafi að skipta um lán á þriggja ár fresti því þessi svindl raunhækkun byrjar fyrir alvöru á fimmta á ári ef verðbólga er um 3,0% að meðaltali. Hvernig er þetta hægt?
Júlíus Björnsson, 17.10.2010 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.