10-11 selst ódýrt.

Matvöruverslanir á höfudborgarsvaedinu gaetu annad a.m.k. hálfri milljón íbúa. Thaer eru allt of margar, óhagkvaemar og dýrar í rekstri, nema fyrir eigendur sem gátu eitt sinn mokad eins og their vildu úr bönkum sínum í reksturinn. Nú er sú tíd vonandi lidin og thá er ekki fraedilegur möguleiki ad allar verslanirnar geti borid sig lengur. Auk thess er 10-11 verslanasamsteypan lítils, ef thá nokkurs virdi, án tengingar vid Haga og innflutningsbatterí theirra. Verdur fródlegt ad fylgjast med thví hverjir sjá einhverja glóru í ad kaupa thetta fyrirtaeki. Óska theim sem thad gera hins vegar góds gengis. Ef eitthvad gaeti kallast ad kaupa köttinn í sekknum, eru thad kaup á 10-11 eda ödru úr brunarústum Baugsveldisins. Er eitthvert náttúrulögmál ad 10-11, Bónus eda Hagkaup thurfi alltaf ad vera til? Hudson verslunarfélagid fór á hausinn eftir 260 ára rekstur, já og Sambandid madur lifandi! Thad kemur ávallt eitthvad annad í stadinn ef grundvöllur er fyrir thad, svo mikid er víst. Ad Arion banki sé sídan ad sýna einhverja ábyrgd med thessum gjörningi er nú bara eins og hver annar fretur í brók.

Thar med er tudi dagsins lokid. Gódar stundir.


mbl.is 10-11 til sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Trausti Ţór Karlsson

Hvađ meinaru međ ađ bankinn sé ekki ađ sýna ábyrgđ? Er ekki Arion banki ađ sýna ábyrgđ međ ţví ađ taka keđjuna 10-11 úr Haga samstćđunni og selja til ţess ađ skipta upp samstćđunni sem tryggir samkeppni og dreift eignarhald á matvörumarkađinum?

Ţetta er nákvćmlega ţađ sem samkeppniseftirlitiđ bađ um og ţví er tilefni til ţess ađ fagna, frekar en ađ tuđa.

Trausti Ţór Karlsson, 15.9.2010 kl. 12:42

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Trausti.: Hagar eru rjúkandi gjaldthrota rústir. 10-11 er sennilega thad sem verst er brennt innan samstaedunnar. Salan á 10-11 er thvi ekkert annad en brunaútsala á ónothaefu fyrirtaeki sem ber sig engan veginn eitt og sér. Arion banki sýnir eingöngu ábyrgd gagnvart sjálfum sér og kröfum sínum. Fyrr frís sennilega í nedra en ad hann fari ad bera hag neytenda eda matvörumarkadarins fyrir brjósti. Ad halda thad, er blekking ein. Venjuleg fyrirtaeki sem fara á hausinn, hverfa yfirleitt af markadnum. Einhver ástaeda er jú fyrir gjaldthrotinu, ekki satt.? 10-11 vaeri alveg örugglega ekki bodid til sölu á frjálsum markadi ef stórhagnadur vaeri af rekstri thess, svo einfalt er thad. Thad er eins og allt sem tengist Högum verdi ad vera áfram til. Ástaeda thess er ekki ábyrgd eda fögur hugsun Arion banka um frjálsa samkeppni. Thad hljóta allir eldri en tvaevetur ad sjá. 

Halldór Egill Guđnason, 15.9.2010 kl. 15:50

3 Smámynd: Brattur

Kaupás eđa Samkaup gćtu keypt 10 - 11  Ţau fyrirtćki eru bćđi međ góđ innkaupabatterí... en ég held ađ rekstrargrundvöllur 10 - 11 sé nú kannski ekki alveg í lagi...

Hvernig gengur annars veiđiskapurinn í suđurhöfum ?

Brattur, 15.9.2010 kl. 21:53

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Brattur.: Thad má vera ad Samkaup og Kaupás gaetu keypt, en thetta er kannski mest spurning um tharfir markadarins núordid. Verslanir eru of margar til ad allar geti skilad hagnadi og thví er augljóst ad einhverjar munu hverfa af sjónarsvidinu. Annars hef ég svosem ekkert vid 10-11 ad athuga thannig lagad séd, heldur finnst mér svo einkennilegt hve margir telji ad fyrirtaekid VERDI barasta ad vera til áfram. Thad er nú adallega thad sem undrar mig.

Hédan úr sudurhöfum er thad helst ad frétta ad nú er kolmunninn farinn ad láta sjá sig og vonandi ad framundan sé jöfn og gód veidi á honum. Ekki veitir af. Japani sárvantar surimi og verdid er mjög gott thessa dagana eins og reyndar á fiskimjöli líka sem vid erum einnig ad framleida um bord. Annars nálgast vorid hér á thessum slódum og sennilega má madur fara ad eiga von á ad sjá mörgaesirnar fljúga sudur eftir og hver veit nema ein og ein kría slaedist med í endadan október eda byrjun nóvember. Bestu kvedjur í Borgarnes.   

Halldór Egill Guđnason, 16.9.2010 kl. 05:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband