4.4.2010 | 11:40
38 tommur?
Alveg er thad med ólíkindum ad fylgjast med fréttaflutningi af thessu blessada gosi, hédan af hinum enda veraldarinnar. Engu líkara en ad hálf thjódin sé hálfberrossud eda rammvillt á sokkaleistunum uppi til fjalla ad fylgjast med hamforunum og logregla og bjorgunarsveitir hafi vart undan ad "stýra", ad thvi er virdist, tómum bjálfum um svaedid. Thad er í meira lagi skondid, en jafnframt um leid dálítid sorglet ad fylgjast med thessu. Thad er eins og ad í allri theirri miklu "vidbúnadaráaetlun" sem nú er í gangi, ríki algert stjórnleysi eda ofstjórnun á sumum svidum og módursýkin slík á koflum ad engu tali tekur. Nú á sjálfsagt ad banna ollum sem ekki aka um á bifreidum med 38 tommu dekkjum eda staerri ad fara ad gosstodvunum. Hvad er eiginlega midad vid i thessu og hver er thess umkominn ad fullyrda eitthvad um thad hvort 33, 35, 38 eda 44 tommur dugi? Er eitthvad búid ad kanna thad? Tudarinn bídur hér spenntur eftir thví ad naest komi frétt eda tilkynning um ad engum verdi hleypt fótgangandi á svaedid, nema ad vera í skóm sem séu ad minnsta kosti númer 44 eda hafi samsvarandi skósólaflatarmál. Adrir muni bara festa sig, detta, snúa sig, brjóta sig, eda á annan hátt fara sér ad voda og fái thví ekki leyfi til ad leggja i gongutúr um svaedid. Logregla og bjorgunarsveitir muni fylgjast mjog grannt med thví og snúa hverju einasta smáfaetta kvikyndi sem á vegi theirra verdur, snarlega til byggda.
Rammvilltir á Fimmvörđuhálsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
Athugasemdir
Guđjón Ó., 4.4.2010 kl. 12:22
Sástu kríu Gudjón?
Halldór Egill Guđnason, 4.4.2010 kl. 12:49
Ég held ađ hér sé veriđ ađ gćta ţess ađ hin frćgu fimm prósent fari sér ekki ađ vođa
Hrönn Sigurđardóttir, 4.4.2010 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.