Mugison, Mugison!

 Bestu tónleikum ársins er nýlokiđ í Háskólabíói. Ţvílikur snillingur! Mugison var hreint ótrúlegur og ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ enginn, hvorki inn né erlendur tónlistarmađur, sem hélt tónleika á Íslandi ţetta áriđ, komst međ tćrnar, ţar sem Mugison hafđi hćlana í kvöld. Takk fyrir mig, Mugison! 

 Til hamingju Ísland, međ ţennan stórkostlega tónlistarmann!

 Góđar stundir, međ kveđju af skerinu.


Bloggfćrslur 14. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband