Ef árangur í starfi réði launum?

 Ef laun núverandi bankastjóra Seðlabanka Íslands væru árangurstengd, hefði hann sennilega aðeins brotabrot af þeim launum sem hann hefur. Aðeins eitt dæmi nægði til að geta staðið við þá fullyrðingu.: 

 Meðferð Seðlabanka Íslands á veðinu sem lagt var fram til lúkningar neyðarláninu til Kaupþings, eina mínútu í Hrun. Veð sem, ef rétt hefði verið á spilunum haldið, hefði ekki einungis dugað fyrir láninu, heldur skilað Ríkissjóði hagnaði af þeirri stærðargráðu að jafnvel kostnaður við "hátæknisjúkrahús" yrði talin skiptimynt. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Laun seðlabankastjóra hafa setið eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband