´´Andi hins liđna´´

 Eitt gott frá Steini Steinari, fyrir svefninn.:

 

 ´´í fjarska, á bak viđ allt, sem er

   býr andi ţess, sem var.

   Og andi ţess, sem enn er hér,

   er ekki ţar.

 

   Sem hugarórar, huliđs-sjón,

   hann hrćrir líf hvers manns.

   Og yfir sérhvers auđnu og tjón

   rís ásýnd hans.

 

   Hann andar ljósi á barnsins brá

   og beyg í hjarta manns.

   Og löngun hvers og leit og ţrá

   er leikur hans.

 

   Og okkar sjálfra mark og miđ

   er mćlt viđ tilgang ţann:

   Af draumi lífsins vöknum viđ

   og verđum hann.

 

   Ađ veruleikans stund og stađ

   er stefnt viđ hinstu skil,

   Ţví ekkert er til nema ađeins ţađ,

   sem ekki er til.´´

 

 Vćri ungmennum kennd og sýnd ljóđlist sem ţessi, gćtu menn sennilega trođiđ písanu upp í afturendann á sér.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


Bloggfćrslur 8. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband