Á að kjósa á hverjum degi?

 Magnús Orri kominn í slaginn um formanninn í hinni miklu breiðfylkingu Samfylkingarinnar. Er það vel að ungir og margreyndir stjórnmálamenn, með víðtæka reynslu, skuli nú ætla sér að velgja "þaulsetnum" eldri foringjum undir uggum. Miðað við helstu stefnumál þessa þaulreynda stjórnmálamanns, er erfitt að sjá annað en hann ætli sér að geysast í formannsstólinn með stefnuskrá Pírata sem sitt helsta vopn. Vegni honum vel í vegferð sinni. Kratar hljóta að teljast til einhverrar undarlegustu stjórnmálamanna. Allavegana hefur undirrituðum gengið illa að gúggla aðra eins sjálfseyðingarstjórnmálastefnu. "Good luck Magnús"

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Úrelt að kjósa á fjögurra ára fresti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband