30.9.2015 | 00:27
Ekki búið að redda fjármagni?
Er það frétt að einherjir draumhugar hafi uppi mikil áform, en eigi ekki nægan pening fyrir draumum sínum, enn sem komið er? S8? Hljómar þetta ekki kunnuglega ? Hvað ætli félögin frá S1 til S7 eigi mikið í S8, sem á siðan félögin S9 til S129? Blaða og fréttamenn, ásamt fjölmiðlunum sem þeir starfa hjá, eru ekki lengur trúverðugir. Svona þvæla endar með stórri efnahagslegri bombu! Ætla fjölmiðlar að drulla upp í sig á nyjan leik, eða fara að vinna vinnuna sína? Ég lýsi hér með allsherjar frati í fjölmiðla. "Copy paste" og "Google translate" er ekkifréttamennska.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
![]() |
Byggja stærsta hótel landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)