Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.1.2012 | 23:19
Fyrstir með fréttirnar!
Alveg er það magnað hvað mbl er "snöggt" með fréttirnar! Atburðir varla afstaðnir og fréttin komin í loftið. Þvílík gargandi snilldarfréttamennska. Ég hafði satt að segja ekki hugmynd um þetta, frekar en aðrir sem sáu, lásu og vissu af þessu fyrir mörgum dögum.
Ja hérna bara. Íslenskri blaðamannastétt og þó sérstaklega þeirri "mblísku" fer fram með hverjum deginum.
Góðar stundir
![]() |
17 milljónir söfnuðust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2012 | 16:18
Ólafur Ragnar Grímsson.
Góðar stundir.
![]() |
Embættið pólitískt eftirsóknarverðara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.12.2011 | 16:52
"Úr myndasafni"
Annars allt í gúddí hér til fjalla. Óska öllum landsmönnum nær og fjær árs og friðar og megi næsta ár verða betra en það sem nú er að líða, þó það hafi ef til vill ekki verið neitt sérstaklega verra en einhver önnur. Munið að horfa ekki ofan í skotkökurnar, notið hlífðargleraugu og varist að sprengja hvort annað í tætlur um áramótin.
Góðar stundir.
![]() |
Um 13.500 tonn af Norðuríshafsþorski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2011 | 14:32
Safarík frétt.
Það má með sanni segja að þessi frétt sé bæði greinargóð og vel upp sett. Veitir lesendum mbl góða innsýn í málefnið og framsetning öll til fyrirmyndar. Tuðarinn er margs vísari eftir lesturinn. Takk fyrir mig og góðar stundir.
![]() |
Gert að afhenda fimm hunda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2011 | 03:06
Er of seint að fara í veiði?
12.10.2011 | 23:48
Búinn að missa af vagninum?
![]() |
Efna til fundar á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2011 | 23:38
Prentillupúkinn.
6.10.2011 | 23:38
Frá hjartanu?
![]() |
Viðurkenning á fullveldi ekki skaðleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2011 | 03:26
"So what"?!
![]() |
Elskar að vera allsber |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2011 | 04:44
Olía, mannslíf og evrópuumsókn.
Mikið er Íslenska þjóðin rík að eiga svona frelsishetjur sem sækja fundi um valdbeytingu og hernað gegn öðrum þjóðum. Svona svipað og Dóri, Dabbi og Írak. "If you know what I mean". Þvílik þjóðargersemi að eiga fyrrum kommúnista, ritstjóra Þjóðviljans, fremsta núlifandi Þingvallavatnsurriðakýnlífsfræðing, á fremstu vígstöðum á erlendri grundu, er kemur að hernaðarbrölti, vopnasölu og afsali sjálfstæðis eigin þjóðar. Annað eins göfugmenni og gleðigjafa lýðræðis og skjaldborgar heimailanna verður sennilega seint toppað á himni pólitískrar dásemdar. September er nýgenginn í garð, en Össur er ekki enn kominn heim. Hvað veldur? Gaman að ferðast?
Hver borgar?
Bara spyr.
Góðar stundir.
![]() |
Auka þrýsting á Sýrland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)