Laxaflök í ám fyrir vestan?

Ekki gódar fréttir ad eldisfiskur sé nú farinn ad veidast í ám fyrir vestan. Regnbogasilungur er fallegur fiskur, en hann er ekki laxaflök í kaelibordi, ásamt litastiku, sem notud er til ad ákvarda gaedi laxaflaka. Myndin sem fylgir fréttinni af regnbogasilungnum, er nefnilega eimitt af laxaflökum, med litamaelistiku, til ad meta gaedi og ferskleika laxaflaka! Stendur meira ad segja Salmon-Fan á stikunni! Sprenghlaegilegt, eda hitt thó heldur. "Bladasnápnum" sem setti frétina á mbl.is til hádungar og skammar. Metnadarleysi, leti, vanthekking eda innanhússbrandari er ekki gott ad segja, en fáránleg framsetning í alla stadi. Greinilegat ad hvada daudans della sem er, getur ratad á sídur mbl.is og enginn virdist fylgjast med. Vonandi verdur komin mynd af regnbogasilungi vid fréttina, ádur en fólk fer ad glugga í mbl.is med morgunkaffinu. Sennilega kemur mynd af ketti, med naestu frétt um hund.

 

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 


mbl.is Regnbogasilungur í ám á Vestfjörđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Greinilegt er ađ Mogginn vonast til ţess ađ Moggabloggarinn "Lćknirinn í eldhúsinu" geri sér mat úr ţessu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.9.2016 kl. 08:15

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Segdu, Vilhjálmur. Ekki ónýtt ad geta veitt fiskinn, flakadan og beinlausan, tilbúinn beint á pönnuna;-)

Halldór Egill Guđnason, 14.9.2016 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband