56°27´ Sudur, 67°00´Vestur.

Stadsetningin hér ad ofan hljómar ef til vill ekki sem mjög sunnarlega á hnettinum, en er engu ad sídur um 30 sjómílum sunnan vid Cape Horn, eda Hornhöfda, sydsta odda veraldar, ádur en Antarktika tekur vid, í um 470 sjómílna fjarlaegd í sudri. Á thessum stad erum vid staddir thessa stundina í haeglaetis vedri en mjög thungum sjó, med tilheyrandi veltingi. Hér er meiningin ad eyda eins og tveimur dögum vid veidar ef eitthvad faest, eda thar til fer ad hvessa, en thá er eins gott ad hundskast hédan i hvelli á "fullu kani" nordur eftir aftur. Cape Horn er reyndar eyja, um tvaer sjómílur a breidd og um fimm á lengdina, eda adeins staerri en Heimaey, ad ég held og eins og á Heimaey gnaefir Hornhöfdi med svipudum haetti og Stórhöfdi haest, a sydsta hlutanum. Thad sem helst gerir thetta hafsvaedi svona vidsjárvert er mikid grunnsaevi og straumar sudur af Cape Horn og eyjunum nordan hans og eins maetast hér Atlants og Kyrrahaf á frekar thröngu svaedi. Thad er magnad ad finna hve allar hreyfingar skipsins breytast eftir thví sem sunnar dregur og thung undiralda Kyrrahafsins fer ad hafa sín ahrif. Atlantshafsmegin er sjólagid mikid sléttara og ekki laust vid ad sumir menn hér um bord hafi komist ad thvi dýrkeyptu, hvert vid erum komnir, thegar hlutir sem ekki hafa haggast á bordum og í hillum vikum saman, fara skyndilega ad hrynja fram á gólf og menn jafnvel ad velta fram úr kojum sínum í fastasvefni. Manolo adstodarkokkur er svo smávaxinn ad hann sefur thversum í sinni koju, slapp reyndar alveg vid ad detta framúr, en their voru nokkrir sem fengu skell í dag. Sumir kvarta svo mikid yfir veltingnum ad their alverstu telja sig vera farna ad horfa út um rassgatid á sér, hvernig svo sem their fara nú ad thví. Thad sem Tudarinn veltir helst fyrir sér thessa stundina er hins vegar thad, hvar Atlantshafinu sleppir og Kyrrahafid tekur vid, svona formlega, á thessum slódum. Verid ad reyna ad Googla thad og Yahooast og vonandi faest einhver nidurstada í thetta fljótlega. Thad er nefnilega afspyrnu slaemt afspurnar ad vita ekki í hvoru hafinu madur er staddur og er nú unnid hördum höndum ad thví ad reyna ad fá botn í thetta. Thar til thad er á hreinu, sendi ég bara mínar bestu kvedjur hédan úr sudurhöfum. Gódar stundir.     

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Alltaf gaman ađ lesa pistlana frá VillaValla í Suđurhöfum. Mig langar samt alltaf í ís ţegar ég les bloggiđ ţitt! Wonder why....

Hrönn Sigurđardóttir, 19.10.2010 kl. 16:08

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Landamćri á hafi eru einstök upplifun.

Vonandi tekst ykkur ađ finna út úr ţessu.

Í sumar var ég stödd ţar sem árnar Rín og Mósel mćtast. Ţađ fannst mér magnađur stađur og eftirminnilegur og náttúrufegurđin svipuđ ţví sem mađur ímyndar sé ađ himnaríki líti út.

Í fyrra var ég svo ađ ţvćlast á ţeim slóđum ţar sem Atlantshafiđ og Miđjarđarhafiđ mćtast. Viđ létum tourguide segja okkur HVAR nákvćmlega ţau landamćri vćru og stóđum ţar í miklu roki bađandi höndum út í loftiđ eins og villtir unglingar - í óţökk ţreyttra öryggisvarđa sem hlupu á eftir okkur gömlu hjónunum. Líka ţeir voru bađandi höndum út í loftiđ til ađ reka okkur í burtu.

- Ţetta var gaman

Marta B Helgadóttir, 20.10.2010 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband