Ómar og Lára.

 Í kvöld horfđi ég á einhvern fallegasta ţátt sem ég hef séđ í sjónvarpi. Ţátt Láru Ómarsdóttur og föđur hennar, Ómars Ragnarssonar um Hornstrandir. Frábćrt myndefni af strönd sem tilheyrir okkur öllum, en fáir hafa séđ, mannlíf sem var, en sárafáir vita einu sinni ađ hafi nokkru sinni veriđ til, en enn lifir fólk sem man tímana tvenna. Alger snilldarţáttur.  

 Unninn í samstarfi og međ vilja fólks, ţeirra fáu sem enn lifa, til ađ lýsa fyrir okkur sem allt höfum, hve harđneđskjulegt lífiđ gat veriđ, fyrir svo ótrúlega stuttum tíma síđan. Viđ erum ađ tala um áratugi, ekki aldir, gott fólk. 

 Myndvinnsla, persónuleg nálgun Láru og sögum hennar óborganlega föđurs, Ómars Ragnarssonar fékk mig til ađ beygja af, ţá fegurđ ţessa landssvćđis var mér sýnt međ allt ađ ţví ólýsanlegri fegurđ, sem mér hefđi sennilega aldrei hlotnast, nema fyrir tilstuđlan ţessara dásamlegu feđgina.

 Lára og Ómar.: Ţúsund ţakkir.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband